Drake gaf aðdáanda sínum 4 milljóna Birkin-tösku

Drake gerði vel við einn af aðdáendum sínum á tónleikum …
Drake gerði vel við einn af aðdáendum sínum á tónleikum í Los Angeles á dögunum. Samsett mynd

Tónlistarmaðurinn Drake kom aðdáendum sínum verulega á óvart þegar hann gaf heppnum tónleikagesti í Los Angeles Birkin-tösku frá franska tískuhúsinu Hermès að andvirði tæplega fjögurra milljóna króna. 

Myndskeið af atvikinu hefur vakið mikla athygli á TikTok, en þar má sjá Drake ganga á sviðið með bleika Birkin-tösku. Hann gengur svo að áhorfendum sínum og velur konu í fremstu röð til að taka á móti veskinu og segir svo: „Gangið úr skugga um að hún sé með öryggisgæslu á leiðinni út.“

@designer.ave His show tonight at the Forum in LA 😍But why wasnt it me lmao #itsablurtour #drake #birkin #losangeles #forum #california ♬ original sound - Designer.ave
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir