Nylon-stúlkurnar stálu senunni og gefa út nýtt lag

Stúlknasveitin Nylon stal senunni í kvöld.
Stúlknasveitin Nylon stal senunni í kvöld. Skjáskot/Rúv

Stúlknasveitin Nylon stal senunni á Tónaflóði Rásar 2 við Arnarhól í kvöld. Í fréttatilkynningu sem fjölmiðlum barst á meðan sveitin söng á sviðinu segir að sveitin gefi út lag á miðnætti í kvöld. 

Lagið gefa þær Alma, Emilía, Klara og Steinunn Camilla út í tilefni 20 ára afmælis sveitarinnar sem gerði garðinn frægan upp úr aldamótunum.

Sveitin frumflutti lagið á stóra sviðinu í kvöld en þar ber titilinn Einu sinni enn og kemur út á streymisveitum á miðnætti. Þetta var í fyrsta sinn síðan 2007 sem Nylon kemur fram. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan