Fjallkóngurinn fyllti Bíóhúsið

Fjölmenni var á forsýningu Konungs fjallanna, heimildarmyndinni um Krist­in Guðna­son …
Fjölmenni var á forsýningu Konungs fjallanna, heimildarmyndinni um Krist­in Guðna­son frá Skarði í Landsveit, fjallakóng. mbl.is/Tómas

Heim­ilda­mynd­in Kon­ung­ur fjall­anna í leik­stjórn Arn­ars Þóris­son­ar var forsýnd í Bíóhúsinu á Selfossi í kvöld en þar var margt um manninn og fyllt út úr dyrum.

Krist­inn Guðna­son frá Skarði í Landsveit, sem hef­ur verið fjall­kóng­ur í smala­mennsku í Land­manna­af­rétti frá ár­inu 1981, er í lykilhlutverki í myndinni.

Framleiðiendur myndarinnar, Guðrún Hergils Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir, ásamt leikstjóranum …
Framleiðiendur myndarinnar, Guðrún Hergils Valdimarsdóttir og Áslaug Pálsdóttir, ásamt leikstjóranum Arn­ari Þóris­syni. mbl.is/Tómas

Heimildamyndinni fylgir smölum nokkrum sinnum eftir í Landmannaafrétti. Myndin verður frumsýnd á þriðjudaginn, 12. september

Framleiðendur myndarinnar eru Áslaug Pálsdóttir og Guðrún Hergils Valdimarsdóttir. 

Forsýning á Konung fjallanna, 10. september, 2023.
Forsýning á Konung fjallanna, 10. september, 2023. mbl.is/Tómas
Forsýning á Konung fjallanna, 10. september, 2023.
Forsýning á Konung fjallanna, 10. september, 2023. mbl.is/Tómas
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu gætur á fjármálunum og vertu óhræddur við að horfast í augu við hlutina eins og þeir eru. Spjallaðu við fyndnustu manneskju sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
4
Emil Hjörvar Petersen
5
Anna Bågstam
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu gætur á fjármálunum og vertu óhræddur við að horfast í augu við hlutina eins og þeir eru. Spjallaðu við fyndnustu manneskju sem þú þekkir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
4
Emil Hjörvar Petersen
5
Anna Bågstam