Kaleo tróð óvænt upp í Boston

Kaleo í góðum gír í Boston.
Kaleo í góðum gír í Boston. mbl.is/Árni Sæberg

Það vakti mikla lukku gesta þegar Kaleo tróð óvænt upp á Íslandskynningu sem haldin var í Boston um helgina. Kynningin, sem var haldin á vegum Icelandair, Bláa lónsins, 66°Norður og fleiri fyrirtækja frá fimmtudegi til sunnudags, vakti mikla athygli meðal fjölmiðla og almennings.

Lava show bauð upp á minni útgáfu af sýningu sinni frá morgni til kvölds, gestum og gangandi bauðst að kynnast starfsemi íslenskra fyrirtækja og smakka íslenskan mat auk þess sem boðið var upp á ýmis skemmtiatriði. Ari Eldjárn var með uppistand á föstudag, sem um leið var hans fyrsta uppistand vestanhafs, auk þess sem DJ Berndsen, Gugusar og Axel Flóvent komu fram.

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir