Flykkjast að blokkinni eftir andlátið

Aðdáendur gamanþáttaraðarinnar Friends flykkjast nú að sögusviði þáttanna í New York-borg eftir að þau tíðindi bárust að einn aðalleikaranna, Matthew Perry, hafi látist um helgina. 

Perry var 54 ára að aldri, en hann fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles á laugardag. Dánarorsök er ekki kunn að svo stöddu en embætti réttarlæknis í Los Angeles mun rannsaka andlátið frekar. 

Líkt og sjá má á myndunum komust aðdáendur Friends við er þeir heimsóttu sögusvið þáttanna. 

Aðdáendur létu rigninguna ekki stöðva sig i að heimsækja sögusvið …
Aðdáendur létu rigninguna ekki stöðva sig i að heimsækja sögusvið Friends-þáttanna í New York. AFP/Adam Gray
Aðdáendur heiðruðu minningu leikarans.
Aðdáendur heiðruðu minningu leikarans. AFP/Adam Gray
AFP/Adam Gray
AFP/Adam Gray
Aðdáendur skildu eftir blóm og orðsendingar til leikarans.
Aðdáendur skildu eftir blóm og orðsendingar til leikarans. AFP/Adam Gray
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Torill Thorup
4
Eva Björg Ægisdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Torill Thorup
4
Eva Björg Ægisdóttir