Flykkjast að blokkinni eftir andlátið

Aðdáendur gamanþáttaraðarinnar Friends flykkjast nú að sögusviði þáttanna í New York-borg eftir að þau tíðindi bárust að einn aðalleikaranna, Matthew Perry, hafi látist um helgina. 

Perry var 54 ára að aldri, en hann fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles á laugardag. Dánarorsök er ekki kunn að svo stöddu en embætti réttarlæknis í Los Angeles mun rannsaka andlátið frekar. 

Líkt og sjá má á myndunum komust aðdáendur Friends við er þeir heimsóttu sögusvið þáttanna. 

Aðdáendur létu rigninguna ekki stöðva sig i að heimsækja sögusvið …
Aðdáendur létu rigninguna ekki stöðva sig i að heimsækja sögusvið Friends-þáttanna í New York. AFP/Adam Gray
Aðdáendur heiðruðu minningu leikarans.
Aðdáendur heiðruðu minningu leikarans. AFP/Adam Gray
AFP/Adam Gray
AFP/Adam Gray
Aðdáendur skildu eftir blóm og orðsendingar til leikarans.
Aðdáendur skildu eftir blóm og orðsendingar til leikarans. AFP/Adam Gray
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan