Vergara sögð komin með kærasta

Ávallt glæsileg.
Ávallt glæsileg. AFP

Leik­kon­an Sofía Verg­ara er sögð kom­in með nýj­an kær­asta. Sá heppni heit­ir Just­in Salim­an og er bæklun­ar­sk­urðlækn­ir.

Parið, sem hef­ur víst verið að hitt­ast í nokkr­ar vik­ur, var myndað sam­an á mánu­dag þegar það yf­ir­gaf veit­ingastaðinn Pace í Los Ang­eles. Verg­ara, sem er einna þekkt­ust fyr­ir leik sinn í þáttaröðinni Modern Family, hélt þétt­ings­fast utan um hand­legg Salim­an.

Verg­ara var gift leik­ar­an­um Joe Mang­aniello en hann sótti um skilnað frá leik­kon­unni í júlí. Ástæða skilnaðar­ins var sögð óá­sætt­an­leg­ur ágrein­ing­ur, en Mang­aniello vildi eign­ast barn en Verg­ara ekki.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Reyndu að komast hjá því að verkefnaskrá þín lengist í dag. Vertu viðbúinn að halda áfram og láttu ekki einhverja smámuni draga úr þér kjarkinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Reyndu að komast hjá því að verkefnaskrá þín lengist í dag. Vertu viðbúinn að halda áfram og láttu ekki einhverja smámuni draga úr þér kjarkinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant