Vergara sögð komin með kærasta

Ávallt glæsileg.
Ávallt glæsileg. AFP

Leikkonan Sofía Vergara er sögð komin með nýjan kærasta. Sá heppni heitir Justin Saliman og er bæklunarskurðlæknir.

Parið, sem hefur víst verið að hittast í nokkrar vikur, var myndað saman á mánudag þegar það yfirgaf veitingastaðinn Pace í Los Angeles. Vergara, sem er einna þekktust fyrir leik sinn í þáttaröðinni Modern Family, hélt þéttingsfast utan um handlegg Saliman.

Vergara var gift leikaranum Joe Manganiello en hann sótti um skilnað frá leikkonunni í júlí. Ástæða skilnaðarins var sögð óásættanlegur ágreiningur, en Manganiello vildi eignast barn en Vergara ekki.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir