Auglýsti tónleikaferðalagið á óvenjulegan máta

Jared Leto er mikill áhættufíkill að eigin sögn.
Jared Leto er mikill áhættufíkill að eigin sögn. Samsett mynd

Leik- og söngvarinn Jared Leto varð á dögunum fyrstur manna til að klifra löglega upp eftir Empire State-byggingunni í New York. Ástæða klifursins var einföld, að kynna væntanlegt tónleikaferðalag hljómsveitarinnar 30 Seconds to Mars. Leto er forsprakki sveitarinnar.  

Leto, sem er 51 árs, kleif hinn 102-hæða skýjakljúf, sem er staðsettur á gatnamótum Fifth Avenue og 34th Street, á fimmtudagsmorgun íklæddur skærappelsínugulum samfestingi og með viðeigandi öryggisbúnað.

Leikarinn klifraði allar hæðirnar eins og ekkert væri eðlilegra og heilsaði móður sinni á leiðinni upp, en hún sat við glugga á 80. hæð skýjakljúfursins og studdi uppátæki sonar síns.

View this post on Instagram

A post shared by BBC News (@bbcnews)

View this post on Instagram

A post shared by JARED LETO (@jaredleto)



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir