Frestar tónleikum eftir andlát gests

Taylor Swift er gríðarlega vinsæl um þessar mundir.
Taylor Swift er gríðarlega vinsæl um þessar mundir. Matt Winkelmeyer/Getty Images/AFP

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift hefur ákveðið að fresta tónleikum sínum sem áttu að fara fram í Ríó í Brasilíu í kvöld vegna mikils hita í borginni.

Swift hélt tónleika í Ríó í gær, en þá var einnig mjög heitt í borginni. Einn ungur tónleikagestur, 23 ára kona, fór í hjartastopp á tónleikunum og lést.  Rannsókn á andlátinu er hafin.

Swift hefur tjáð sig um málið á samfélagsmiðlinum Instagram. Þar segist hún vera niðurbrotin yfir andlátinu og vottar fjölskyldu og vinum konunnar samúðarkveðjur.

Swift hefur tjáð sig um andlátið á Instagram.
Swift hefur tjáð sig um andlátið á Instagram. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að afla sér tekna merkir líklega að maður þurfi að leggja á sig það sama og margir aðrir, en með sínum einstaka hætti. Peningamálin ættu að komast í eðlilegt horf á næstunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Jojo Moyes
4
Sólveig Pálsdóttir
5
Carin Gerhardsen