Rosalynn Carter látin

Rosalynn Carter lést í dag.
Rosalynn Carter lést í dag. AFP/Saul Loeb

Rosalynn Carter, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, er látin, 96 ára að aldri. 

Eiginmaður Rosalynn Carter var Jimmy Carter. Hann gegndi embætti forseta Bandaríkjanna frá 1977-1981.

Carter lést á heimili sínu í Georgíuríki í dag. Í tilkynningu frá góðgerðarsamtökum Carter-hjónanna segir að hún hafi látist heima í faðmi fjölskyldunnar. 

Carter-hjónin. Jimmy Carter er fyrrverandi forseti Bandaríkjanna.
Carter-hjónin. Jimmy Carter er fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. AFP/Scott Cunningham/Getty Images

Carter-hjónin fögnuðu 75 ára brúðkaup­saf­mæli sínu fyrir tveimur árum. Hjónin gengu í það heil­aga 7. júlí árið 1946. Þau eignuðust fjög­ur börn saman. 

Jimmy Carter varð 99 ára gamall í október. Enginn Bandaríkjaforseti hefur lifað lengur en hann. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Veltu fyrir þér ferðalögum eða búferlaflutningum til fjarlægra staða. Njóttu þessarar góðu tilfinningar en bíddu þó aðeins með að taka mikilvægar ákvarðanir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio