Laufey sló í gegn hjá Jimmy Kimmel

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel …
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel Live um helgina. Samsett mynd

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel Live um síðastliðna helgi þar sem hún flutti lagið From the Start við frábærar undirtektir áhorfenda.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Laufey náð ótrúlegum árangri og er ein skærasta stjarna djassheimsins um þessar mundir. Nýverið hlaut hún Grammy-tilnefningu fyrir plötuna sína Bewitched og árið 2022 var hún mest streymdi jasstónlistarmaðurinn á Spotify.

Þetta var ekki í fyrsta skipti sem Laufey kemur fram í þætti Jimmy Kimmel, en í ársbyrjun 2022 flutti hún lagið Like the Movies í þættinum. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir