Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktur sem Binni Glee, birti stórskemmtilegt myndskeið á TikTok á dögunum þar sem hann opnaði alla pakkana sem hann keypti sér á „Singles day“ útsölunni. Binni Glee lét þónokkra hluti eftir sér sem voru búnir að vera á óskalistanum og var eins og barn á aðfangadag að rífa upp pakkana.
Þessi svokölluðu „unboxing videos“ hafa notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum undanfarin ár enda er fólk mjög forvitið um annað fólk.
@binniglee missti mig smá á singles day 🤭💗 #fyrirþig #foryou #fyp #haul #ísland ♬ [Live piano] 5 minutes super healing jazz(1287133) - Mackey