Í dag er þakkargjörðardagur í Bandaríkjunum, en hann er haldinn hátíðlegur fjórða fimmtudag í nóvember ár hvert.
Kvikmyndafyrirtækið Warner Bros. Entertainment, sem framleiddi meðal annars gamanþættina Friends, birti stórsniðugt myndskeið í tilefni dagsins þar sem það raðaði þakkargjörðarþáttum gamanseríunnar, sem eru tíu, „frá þeim versta til hins besta.“
Ert þú sammála listanum?