Ryan O’Neal látinn 82 ára að aldri

AFP

Leikarinn Ryan O’Neal er látinn, 82 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli árið 2021 og hafði auk þess barist við hvítblæði í rúma tvo áratugi. 

O’Neal var kunnastur fyrir hlutverk sitt í Love Story, sem hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir, en lék auk þess í Paper Moon, Barry Lyndon og fleiri myndum. Sonur hans greindi frá andlátinu og sagði að faðir sinn hefði kvatt umvafinn ástvinum sínum.

Alicia Silverstone og Ryan O'Neal þegar þau léku sjónvarpsþáttunum Miss …
Alicia Silverstone og Ryan O'Neal þegar þau léku sjónvarpsþáttunum Miss Match fyrir um tveimur áratugum,
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar