Svona lítur Joe Lando út í dag

Jane Seymour og Joe Lando í hlutverkum sínum í Dr. …
Jane Seymour og Joe Lando í hlutverkum sínum í Dr. Quinn, Medicine Woman. Skjáskot/Instagram

Joe Lando er hvað þekkt­astur fyr­ir hlut­verk sitt í þáttaröðinni Dr. Quinn, Medic­ine Wom­an, þar sem hann lék Byron Sully en þar lék hann á móti bresku leikkonunni Jane Seymour. Þættirnir voru gríðarlega vinsælir á tíunda áratugnum og sýndir á Stöð 2.

Persónur þeirra áttu að vera mjög skotin í hvort öðru og mikil spenna ríkti hvort þau myndu enda saman. 

Í dag er Lando 61 árs, giftur, fjögurra barna faðir. Hann er enn að leika í kvikmyndum og stutt er síðan að hann og Seymour endurnýjuðu kynni sín og léku aftur saman í jólamyndinni A Christmas Spark sem framleidd var af Lifetime stöðinni.

Seymour er einnig enn að störfum en hún er 72 ára og komin með kærasta. 

Jane Seymour og Joe Lando eins og þau líta út …
Jane Seymour og Joe Lando eins og þau líta út í dag. Skjáskot/Instagram
Dr. Quinn þættirnir nutu mikilla vinsælda á sínum tíma.
Dr. Quinn þættirnir nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Skjáskot/Instagram
Joe Lando er 61 árs og er enn að leika …
Joe Lando er 61 árs og er enn að leika í kvikmyndum. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tafir, ruglingur og samskiptaörðugleikar í vinnunni munu setja svip sinn á þennan mánuð. En aðrir sjá ekki öll mál í sama ljósi og þá er það þolinmæðin sem gildir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar