Flestir leituðu að Siggu Dögg, Bubba og Katrínu

Sigga Dögg kynfræðingur, Katrín Jakobsdóttir, Bubbi Morthens og Sigga Dögg …
Sigga Dögg kynfræðingur, Katrín Jakobsdóttir, Bubbi Morthens og Sigga Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands. Samsett mynd

Íslendingar nota leitarvélina Google töluvert og er áhugavert að sjá hvað það er sem landsmenn eru raunverulega að leita að. Google upplýsti mbl.is um það að fótboltamaðurinn Messi væri mest googlaður á Íslandi og að söngkonan Taylor Swift væri í öðru sæti. Það vekur athygli að Sigga Dögg er í sjötta sæti en ekki liggur fyrir hvort um formann Blaðamannfélags Íslands sé að ræða eða kynfræðinginn. Formaður blaðamannafélagsins var mikið í fréttum á árinu umdeildra frávika í skattskilum.

Bubbi Morthens var líka töluvert í fréttum en á árinu kom í ljós að Bubbi hefði malað gull með hugviti sínu. 

Hér er listi yfir mest googlaða fólkið á Íslandi 2023: 

  1. Messi
  2. Taylor Swift
  3. Andrew Tate
  4. Matthew Perry
  5. Ronaldo
  6. Sigga Dögg
  7. Tina Turner
  8. Pedro Pascal
  9. Bubbi Morthens
  10. Katrín Jakobsdóttir
Eva Laufey Kjaran markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups er vinsæl á google.
Eva Laufey Kjaran markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups er vinsæl á google. mbl.is/Kristinn Magnússon

Eva Laufey í fimmta sæti

En af hverju hafa landsmenn verið að leita í gegnum tíðina? Í ljós kemur að Eva Laufey er í fimmta sæti yfir mest googluðu Íslendingana fyrr og síðar. 

  1. Justin Bieber
  2. Kim Kardashian
  3. Gunnar Nelson
  4. Ronaldo
  5. Eva Laufey
  6. Donald Trump
  7. Lady Gaga
  8. Jennifer Aniston
  9. Harry Styles
  10. Ryan Gosling
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar