Íslendingar nota leitarvélina Google töluvert og er áhugavert að sjá hvað það er sem landsmenn eru raunverulega að leita að. Google upplýsti mbl.is um það að fótboltamaðurinn Messi væri mest googlaður á Íslandi og að söngkonan Taylor Swift væri í öðru sæti. Það vekur athygli að Sigga Dögg er í sjötta sæti en ekki liggur fyrir hvort um formann Blaðamannfélags Íslands sé að ræða eða kynfræðinginn. Formaður blaðamannafélagsins var mikið í fréttum á árinu umdeildra frávika í skattskilum.
Bubbi Morthens var líka töluvert í fréttum en á árinu kom í ljós að Bubbi hefði malað gull með hugviti sínu.
Hér er listi yfir mest googlaða fólkið á Íslandi 2023:
En af hverju hafa landsmenn verið að leita í gegnum tíðina? Í ljós kemur að Eva Laufey er í fimmta sæti yfir mest googluðu Íslendingana fyrr og síðar.