Upplýst um dánarorsök leikarans

Andre Braugher lést úr lungnakrabbameini.
Andre Braugher lést úr lungnakrabbameini. AFP

Búið er að tilgreina dánarorsök leikarans Andre Braugher sem lést fyrr í vikunni eftir snörp veikindi aðeins 61 árs að aldri. 

Samkvæmt talsmanni leikarans greindist hann með lungnakrabbamein nokkrum mánuðum fyrir andlátið sem dró hann til dauða. Þetta kemur fram í New York Times.

Braug­her er þekktastur fyrir leik sinn í gamanþáttunum Brook­lyn Nine-Nine og Homicide: Life on the Street. Hann lætur eftir sig eiginkonu, leikkonuna Ami Brabson sem hann giftist árið 1991. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Loka