Sjáðu fyrstu stikluna úr Kennarastofunni

Þáttaröðin Kennarastofan hefur gang sinn á Sjónvarpi Símans í janúar. Í spilaranum hér að ofan má sjá fyrstu stikluna úr þáttunum.

Þáttaröðin fjall­ar um líf grunn­skóla­stýru með áráttu- og þrá­hyggjurösk­un, sem um­turn­ast þegar hömlu­laus tón­list­ar­kenn­ari mæt­ir til starfa. Serí­an er róm­an­tísk gam­an­saga og fjall­ar um ást­ir og ör­lög kenn­ara.

Með aðal­hlut­verk fara Katla Mar­grét Þor­geirs­dótt­ir og Sverr­ir Þór Sverris­son, bet­ur þekkt­ur sem Sveppi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar svo að njóta athygli vinnufélaga þinna að þú ert reiðubúinn að leggja ýmislegt á þig. Hlustaðu á röddina sem heldur aftur að þér og bíddu fram yfir helgi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar svo að njóta athygli vinnufélaga þinna að þú ert reiðubúinn að leggja ýmislegt á þig. Hlustaðu á röddina sem heldur aftur að þér og bíddu fram yfir helgi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Mansell
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Colleen Hoover
5
Sofie Sarenbrant