Sjáðu fyrstu stikluna úr Kennarastofunni

Þáttaröðin Kennarastofan hefur gang sinn á Sjónvarpi Símans í janúar. Í spilaranum hér að ofan má sjá fyrstu stikluna úr þáttunum.

Þáttaröðin fjall­ar um líf grunn­skóla­stýru með áráttu- og þrá­hyggjurösk­un, sem um­turn­ast þegar hömlu­laus tón­list­ar­kenn­ari mæt­ir til starfa. Serí­an er róm­an­tísk gam­an­saga og fjall­ar um ást­ir og ör­lög kenn­ara.

Með aðal­hlut­verk fara Katla Mar­grét Þor­geirs­dótt­ir og Sverr­ir Þór Sverris­son, bet­ur þekkt­ur sem Sveppi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka