Dóri DNA spáði fyrir um gosið

Skemmtikrafturinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, virðist tengdari móður náttúru en flestir jarðvísindamenn landsins. Dóri sagði í Spursmálum á föstudaginn síðasta að eldgos myndi verða í þessari viku. 

Eins og flestum er kunnugt um reyndist hann sannspár.

„Það verður eldgos í næstu viku. Þessi gos á Reykjanesi hafa öll verið eins, við erum trommuð upp, Þorvaldur þykki trommar upp þjóðina og segir okkur að það sé að fara gjósa og það fara allir upp á tærnar. Svo gerist það ekki. Svo um leið og við erum farin að líta við bakinu og slaka á, þá kemur það,“ sagði Dóri á föstudag.

Dóri DNA og Ásthildur Sturludóttir í Spursmálum þar sem Dóri …
Dóri DNA og Ásthildur Sturludóttir í Spursmálum þar sem Dóri spáði fyrir um gosið. Brynjólfur Löve
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan