Mynd Hlyns skorar hátt hjá Guardian

Hlynur Pálmason er leikstjóri Volaða lands.
Hlynur Pálmason er leikstjóri Volaða lands. AFP/Valery Hache

Volaða land, kvikmynd Hlyns Pálmasonar, er í sjötta sæti á nýlegum lista The Guardian yfir 50 bestu kvikmyndir ársins 2023.

Þar segir: „Skálduð frásögn Hlyns Pálmasonar af dönskum presti sem sendur er til Íslands á 19. öld er stórkostleg hvað varðar samsetningu og blæbrigðaríka framsetningu á fjandskap.“

Myndirnar fimm sem skáka mynd Hlyns á listanum eru Past Lives í fyrsta sæti, Tár, Killers of the Flower Moon, 20 Days in Mariopol og The Boy and the Heron.

Volaða land er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í ár og er komið á stuttlista Akademíunnar. Hvort myndin hljóti tilnefningu ræðst í janúar.

 

 

 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir