Förðunarfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum er komin með milljón fylgjendur á Youtube-rás sinni.
Embla býr í Lundúnum í Bretlandi en nýtur nú jólafrísins á Íslandi.
Embla nýtur einnig mikilla vinsælda á samfélagsmiðlinum Tik-Tok.