Listamaðurinn Carl Andre er látinn

Carl Andre.
Carl Andre. Skjáskot úr myndskeiði Tate-safnsins

Bandaríski myndlistarmaðurinn Carl Andre, sem var miðdepill naumhyggjuhreyfingarinnar frá sjöunda áratug síðustu aldar, er látinn.

Hann lést í Manhattan í New York gær, 88 ára að aldri.

Andre var mikilsvirtur í nútímalist og hafði mikil áhrif á aðra listamenn, m.a. með skúlptúrum sínum þar sem einfaldleikinn var í fyrirrúmi. Þótti hann frumkvöðull á því sviði. 

Oft á tíðum skyggði dauði eiginkonu hans, Ana Mendieta, á framlag hans til myndlistarinnar. Hún er talin einn áhrifamesti kúbansk-bandaríski listamaðurinn eftir síðari heimsstyrjöld, að því er vefsíðan Artlyst greindi frá.

Andre var sakaður um að hafa ýtt henni fram af glugga á 32. hæð í íbúð í New York árið 1985 en var síðar sýknaður í málinu árið 1988. 

Altbase 9 eftir Carl Andre, frá 1996. Níu basaltflísar mynda …
Altbase 9 eftir Carl Andre, frá 1996. Níu basaltflísar mynda ferning á gólfi. mbl.is/Einar Falur Ingólfsson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fá sektarkennd yfir öllu sem þú gerir fyrir sjálfan þig. Vita skaltu að það eru tvær hliðar á öllum málum og báðar eiga rétt á sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Torill Thorup
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Sarah J. Naughton
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fá sektarkennd yfir öllu sem þú gerir fyrir sjálfan þig. Vita skaltu að það eru tvær hliðar á öllum málum og báðar eiga rétt á sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Torill Thorup
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Sarah J. Naughton