Þessi tíu lög keppa í Söngvakeppninni

Tíu lög keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision, …
Tíu lög keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision, mögulega. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Tilkynnt hefur verið hvaða tíu lög etja kappi í Söngvakeppni sjónvarpsins sem hefst 17.
febrúar.

Fjögur lög komast áfram úr undanúrslitakvöldunum tveimur í úrslitakeppnina í gegnum
símakosningu landsmanna, að því er fram kemur í tilkynningu frá ríkisútvarpinu.

Framleiðendur keppninnar geta svo hleypt „einu lagi enn“ áfram.

Ákvörðun tekin eftir að keppni lýkur

Því verða lögin annað hvort fjögur eða fimm sem keppa til úrslita í Laugardalshöll 2. mars, þegar sigurvegarinn verður kosinn af almenningi og dómnefnd.

Tekið er fram í tilkynningunni að ríkisútvarpið muni taka ákvörðun um þátttöku í Eurovision eftir að Söngvakeppninni lýkur.

Listrænir stjórnendur keppninnar í ár eru þau Samúel Bjarki Pétursson, Gunnar Páll Ólafsson, Selma Lóa Björnsdóttir og Högni Egilsson. Kynnar verða þau Unnsteinn Manuel Stefánsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Fyrri undanúrslit 17. febrúar

Flytjandi: CeaseTone
Lag: Hafsteinn Þráinsson og Halldór Eldjárn
Texti: Una Torfadóttir

CeaseTone.
CeaseTone. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Sjá þig

Flytjandi: Blankiflúr (Inga Birna Friðjónsdóttir)
Lag og texti: FIMM (Hólmfríður Sigurðardóttir, Páll Axel Sigurðsson, Kristín Sigurðardóttir, Albert Sigurðsson og Sólveig Sigurðardóttir)

Blankiflúr.
Blankiflúr. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Stingum Af

Flytjandi: ANITA
Lag: Ásdís María Viðarsdóttir og Jake Tench
Texti: Ásdís María Viðarsdóttir

ANITA.
ANITA. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Fiðrildi

Flytjandi: Sunny
Lag: Nikulás Nikulásson og Sunna Kristinsdóttir
Texti: Sunna Kristinsdóttir

Sunny.
Sunny. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Bíómynd

Flytjendur: VÆB
Lag og texti: Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson

VÆB.
VÆB. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Seinni undanúrslit 24. febrúar

Vestrið villt

Flytjandi: Bashar Murad
Lag: Bashar Murad & Einar Hrafn Stefánsson
Texti: Matthías Tryggvi Haraldsson

Bashar.
Bashar. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Við förum hærra

Flytjandi: Hera Björk
Lag: Ásdís María Viðarsdóttir, Michael Burek, Jaro Omar og Ferras Alqaisi
Texti: Ásdís María Viðarsdóttir

Hera.
Hera. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Þjakaður Af Ást

Flytjandi: Heiðrún Anna
Lag: Heiðrún Anna Björnsdóttir
Texti: Heiðrún Anna Björnsdóttir og Rut Ríkey Tryggvadóttir

Heiðrún.
Heiðrún. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Um Allan Alheiminn

Flytjandi: Sigga Ózk
Lag: Sigga Ózk, Birkir Blær og TRIBBS
Texti: Sigga Ózk

Sigga Ózk.
Sigga Ózk. Ljósmynd/Ríkisútvarpið

Fljúga burt

Flytjandi: MAIAA
Lag: Baldvin Snær Hlynsson
Texti: Baldvin Snær Hlynsson og María Agnesardóttir

MAIAA.
MAIAA. Ljósmynd/Ríkisútvarpið
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup