Laufey hlaut Grammy-verðlaun

Laufey Lín söngkona.
Laufey Lín söngkona. AFP/Valerie Macon

Lauf­ey Lín Jóns­dótt­ir ­hlaut rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir plötu sína Bewitched í flokki hefðbund­inna söng-poppp­latna (e. tra­diti­onal pop vocal alb­um).

Sex hlutu tilnefningu í flokki Laufeyjar en á meðal þeirra voru Bruce Springsteen með plötuna Only the Strong Survive, hljómsveitin Pentatonix með plötuna Holidays Around the World og Rickie Lee Jones með plötuna Pieces of Treasure.

Laufey flutti lagið Street by street.
Laufey flutti lagið Street by street. AFP/Valerie Macon

Flutti lag

Laufey flutti lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched áður en hún hlaut verðlaunin.

Uppfært:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar