Ólafur Arnalds hlaut ekki Grammy

Ólafur Arnalds.
Ólafur Arnalds. mbl.is/Eggert

Ólafur Arnalds hlaut ekki Grammy-verðlaunin fyrir plötu sína Some Kind of Peace í flokki ný­ald­ar­tón­list­ar (e. new age, ambient or chant alb­um). 

Bandaríska tónskáldið Carla Patullo hlaut verðlaunin fyrir plötu sína So She Howls þar sem Tonality and the Scorchio Quartet kemur einnig fram.

Fyrr í kvöld hlaut Lauf­ey Lín Jóns­dótt­ir Grammy-verðlaun fyrir plötu sína Bewitched í flokki hefðbund­inna söng-poppp­latna (e. tra­diti­onal pop vocal alb­um).

Laufey Lín með verðlaunin.
Laufey Lín með verðlaunin. AFP/Fredric J. Brown
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup