Íslendingur keppir í Eurovision fyrir hönd Þýskalands

Isaak keppir fyrir hönd Þjóðverja í Eurovision.
Isaak keppir fyrir hönd Þjóðverja í Eurovision. Skjáskot/Instagram

Hinn 28 ára gamli Isaak Guderian mun keppa í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovision, fyrir hönd Þýskalands. Isaak er hálf-íslenskur, en hann á íslenska móður.

Isaak vann þýsku undankeppnina fyrir Eurovision í gær með lagi sínu Always On The Run. Fulltrúi Þjóðverja fer alltaf beint í úrslitakeppni Eurovision þar sem Þýskaland er eitt af þeim fimm ríkjum sem styrkja keppnina hvað mest fjárhagslega.

Eurovision mun fara fram í Malmö í Svíþjóð í maí.

Hér fyrir neðan má hlusta á lagið Always On The Run.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir