Íslendingur keppir í Eurovision fyrir hönd Þýskalands

Isaak keppir fyrir hönd Þjóðverja í Eurovision.
Isaak keppir fyrir hönd Þjóðverja í Eurovision. Skjáskot/Instagram

Hinn 28 ára gamli Isa­ak Guder­i­an mun keppa í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva, Eurovisi­on, fyr­ir hönd Þýska­lands. Isa­ak er hálf-ís­lensk­ur, en hann á ís­lenska móður.

Isa­ak vann þýsku undan­keppn­ina fyr­ir Eurovisi­on í gær með lagi sínu Always On The Run. Full­trúi Þjóðverja fer alltaf beint í úr­slita­keppni Eurovisi­on þar sem Þýska­land er eitt af þeim fimm ríkj­um sem styrkja keppn­ina hvað mest fjár­hags­lega.

Eurovisi­on mun fara fram í Mal­mö í Svíþjóð í maí.

Hér fyr­ir neðan má hlusta á lagið Always On The Run.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar svo að njóta athygli vinnufélaga þinna að þú ert reiðubúinn að leggja ýmislegt á þig. Hlustaðu á röddina sem heldur aftur að þér og bíddu fram yfir helgi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar svo að njóta athygli vinnufélaga þinna að þú ert reiðubúinn að leggja ýmislegt á þig. Hlustaðu á röddina sem heldur aftur að þér og bíddu fram yfir helgi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Col­leen Hoo­ver
5
Sofie Sar­en­brant