VÆB og Aníta í úrslit Söngvakeppninnar

VÆB og Aníta fara í úrslit.
VÆB og Aníta fara í úrslit. Samsett mynd/Eggert Jóhannesson

Fyrri undanúrslit Söngvakeppni sjórnvarpsins hófust í kvöld. Fimm lög af þeim tíu sem keppa til sigurs voru flutt í beinni útsendingu á Rúv í kvöld en lögin Bíómynd með hljómsveitinni VÆB og Stingum af með Anítu Rós Þorsteinsdóttur voru kosin áfram í úrslit í Laugardalshöll þann 2. mars.

Sjá þig með Blankiflúr, Fiðrildi með Sunny og Ró með CeaseTone náðu ekki brautargengi.

Atkvæðagreiðsla almennings réð för í kvöld og gat fólk kosið með því að hringja eða senda skilaboð eða í gegnum appið Rúv stjörnur.

Kynnar kvöldsins voru þau Unnsteinn Manuel, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars. Auk keppenda stigu Sigríður Beinteinsdóttir og Friðrik Ómar Hjörleifsson á stokk og skemmtu áhorfendum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Hugrún Björnsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert gæddur góðum hæfileikum en hefur ekki nægilegt sjálfstraust til að nýta þér þá. Ástamálin ganga vel, þú svífur um á bleiku skýi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Hugrún Björnsdóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Anna Margrét Sigurðardóttir