Er Sigga Ózk hin íslenska Ariana Grande?

Er Sigga Ózk hin íslenska Ariana Grande?
Er Sigga Ózk hin íslenska Ariana Grande? Samsett mynd

Tón­list­ar­kon­an Sigga Ózk komst áfram í seinni undanúr­slit­um Söngv­akeppni sjón­varps­ins um síðastliðna helgi. Lagið henn­ar, Um all­an al­heim­inn, hef­ur ekki aðeins vakið lukku meðal Íslend­inga held­ur einnig er­lend­is. 

Maður nokk­ur að nafni Shawn hef­ur verið dug­leg­ur að deila mynd­bönd­um sem tengj­ast Eurovisi­on á TikT­ok-reikn­ingi sín­um, en á und­an­förn­um vik­um hef­ur hann farið yfir lög úr undan­keppn­um fyr­ir Eurovisi­on, þar á meðal lag Siggu Ózkar sem hann seg­ist vera hug­fang­inn af. 

„Þessi stelpa er Ari­ana Grande Íslands. Og ég er greini­lega heltek­inn af atriði henn­ar í Eurovisi­on lol. Góð rödd, góð spor, góður takt­ur ... hvað meira gæti Eurovisi­on-lag þurft?“ skrifaði hann við nýj­asta mynd­bandið um atriðið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú finnur nýjar leiðir til tekjuöflunar, en gömul vandamál skjóta upp kollinum á sama tíma. Leyfðu þér líka að slaka á og njóta tilverunnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú finnur nýjar leiðir til tekjuöflunar, en gömul vandamál skjóta upp kollinum á sama tíma. Leyfðu þér líka að slaka á og njóta tilverunnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant