Hemsworth kynnir sér stofnfrumumeðferðir

Chris Hemsworth.
Chris Hemsworth. AFP

Ástralski leikarinn Chris Hemsworth greindi frá því í lok nóvember 2022 að hann væri í hættu á að þróa með sér alzheimer-sjúkdóminn. Leikarinn er með tvö eintök af geninu ApoE4 sem auka líkurnar á alzheimer, elliglöpum og öðrum hrörnunarsjúkdómum sökum elli. Hemsworth dró sig í kjölfarið úr sviðsljósinu og hefur nýtt tímann til að ferðast um heiminn ásamt fjölskyldu sinni, læra um alzheimer-sjúkdóminn og stofnfrumumeðferðir, en þær eru taldar geta bætt heilsu fólks til muna. 

Á mánudag birti Hemsworth færslu á Instagram-síðu sinni, en þar sést leikarinn ásamt nokkrum starfsmönnum Stem Cell Institute Panama í Panamaborg. 

„Takk fyrir að bjóða mér í heimsókn að skoða aðstöðu ykkar hér í Panama,“ skrifaði Hemsworth. „Tæknin er svo sannarlega byltingarkennd. Með þeirra nálgun þá mun ég búa til kvikmyndir langt fram á tíræðisaldurinn.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Að vita ekkert er betra en að vita eitthvað sem ekki stenst. Hve er sinnar gæfu smiður og enginn hefur rétt til þess að ráðskast með þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir