Stjörnurnar mættar og spennan magnast

Leikarinn Taylor Zakhar Perez stillti sér upp með aðdáendum á …
Leikarinn Taylor Zakhar Perez stillti sér upp með aðdáendum á rauða dreglinum. AFP/Valerie Macon

Óskarsverðlaunin verða veitt í 96. sinn í nótt. Verðlaunaafhendingin fer fram í Dol­by-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í Kaliforníu.

Spjallþátta­stjórn­and­inn Jimmy Kimmel er kynnir kvöldsins. Þetta er í fjórða skipti sem hann er kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar.

Kvikmyndin Oppenheimer er með flestar tilnefningar, alls þrettán. Kvikmyndin Poor Things fylgir fast á eftir með ellefu tilnefningar og Killers of the Flower Moon með tíu.

Stjörnurnar eru komnar á rauða dregilinn. Í spilaranum hér fyrir neðan fá sjá beint streymi frá dreglinum. Verðlaunaafhendingin sjálf hefst klukkan ellefu í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar