Rúrik mætti í Óskarspartí hjá Elton John

Rúrik Gíslason fylgdist með Óskarsverlaunahátíðinni í nótt ásamt öðrum stjörnum …
Rúrik Gíslason fylgdist með Óskarsverlaunahátíðinni í nótt ásamt öðrum stjörnum í Hollywood.

Fyrrverandi knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason mætti í Óskarsverðlaunaveislu hjá Elton John í nótt. Tónlistarmaðurinn Elton John stendur fyrir einni vinsælustu Óskarsveislunni í Hollywood. Rúrik hefur dvalið í borg englanna undanfarna daga. 

Rúrik greindi sjálfur frá því á Instagram að hann hefði mætt í veisluna. „Tilbúinn fyrir Óskarsverðlaunapartí Eltons,“ skrifaði Rúrik og birti mynd af sér í sögu á Instagram. 

Rúrik sýndi frá því þegar hann var að gera sig …
Rúrik sýndi frá því þegar hann var að gera sig tilbúinn. Skjáskot/Instagram

Umkringdur stjörnum 

Þetta er ekki fyrsta Hollywood-veislan sem Rúrik mætir í en hann mætti einnig í hrekkjavökuveislu Heidi Klum fyrir áramót. Þýska fyrirsætan var á meðal gesta í veislu Elton John sem er haldin til styrktar góðgerðarsamtökum Johns. 

Hér fyrir neðan má sjá stjörnurnar sem mættu í gleðskapinn. 

Heidi Klum.
Heidi Klum. AFP/FRAZER HARRISON
Avril Lavigne.
Avril Lavigne. AFP/FRAZER HARRISON
Patricia Arquette og Harlow Olivia Calliope Jane.
Patricia Arquette og Harlow Olivia Calliope Jane. AFP/FRAZER HARRISON
Paris Jackson.
Paris Jackson. AFP/FRAZER HARRISON
Nathalie Emmanuel.
Nathalie Emmanuel. AFP/FRAZER HARRISON
Zooey Deschanel.
Zooey Deschanel. AFP/FRAZER HARRISON
David Burtka og Neil Patrick Harris.
David Burtka og Neil Patrick Harris. FRAZER HARRISON
Elizabeth Hurley.
Elizabeth Hurley. AFP/FRAZER HARRISON
Tiffany Haddish.
Tiffany Haddish. AFP/FRAZER HARRISON
Sharon Stone.
Sharon Stone. AFP/FRAZER HARRISON
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka