„Eina samsæriskenningin sem ég trúi“

Guðný Ósk Laxdal, sérfræðingur í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar, telur það merki um hversu veik Katrín prinsessa af Wales er að höllin hafi ekki birt myndir af henni þegar hún fór heim af spítalanum í janúar. 

Prinsessan fór í aðgerð á kviðarholi 16. janúar. Hefur hún ekki sést opinberlega síðan um jólin. Hvarf hennar úr sviðsljósi hefur vakið athygli, og hafa samsæriskenningar farið á kreik á samfélagsmiðlum.

Guðný og Oddur Þórðarson, fréttamaður á Rúv, ræddu hvarf Katrínar í Dagmálum í dag.

Guðný kveðst ekki trúa samsæriskenningunum, en telur þó eina kenningu kunna að passa. 

Katrín prinsessa af Wales hefur ekki sést opinberlega síðan um …
Katrín prinsessa af Wales hefur ekki sést opinberlega síðan um jólin. AFP/Adrian Dennis
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup