Gísli Marteinn lýsir ekki Eurovision í ár

Gísli Marteinn Baldursson.
Gísli Marteinn Baldursson. Eggert Jóhannesson

Gísli Marteinn Baldursson mun ekki lýsa Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Ástæðan er framganga Ísraels á Gaza og viðbrögð keppninnar við henni. Gísli Marteinn greindi frá þessu á Instagram Story fyrir stuttu.

„Til að svara þeim sem hafa spurt: Ég mun ekki lýsa Eurovision í ár. Ástæðan er framganga Ísraels á Gaza og viðbrögð keppninnar við henni, aðallega skortur á þeim. Fyrir mér snýst Eurovision um stemningu og gleði og ég finn fyrir hvorugu í keppninni í ár,“ skrifar Gísli Marteinn. 

Hera Björk Þór­halls­dótt­ir mun fara út til Svíþjóðar og flytja lagið Scared of Heig­hts fyrir Íslandshönd. 

Skjáskot/Instagram
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir