Gísli Marteinn lýsir ekki Eurovision í ár

Gísli Marteinn Baldursson.
Gísli Marteinn Baldursson. Eggert Jóhannesson

Gísli Marteinn Baldursson mun ekki lýsa Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Ástæðan er framganga Ísraels á Gaza og viðbrögð keppninnar við henni. Gísli Marteinn greindi frá þessu á Instagram Story fyrir stuttu.

„Til að svara þeim sem hafa spurt: Ég mun ekki lýsa Eurovision í ár. Ástæðan er framganga Ísraels á Gaza og viðbrögð keppninnar við henni, aðallega skortur á þeim. Fyrir mér snýst Eurovision um stemningu og gleði og ég finn fyrir hvorugu í keppninni í ár,“ skrifar Gísli Marteinn. 

Hera Björk Þór­halls­dótt­ir mun fara út til Svíþjóðar og flytja lagið Scared of Heig­hts fyrir Íslandshönd. 

Skjáskot/Instagram
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir