Laufey lítt hrifin af lakkrís

Laufey hélt þrenna tónleika í Hörpu í mars.
Laufey hélt þrenna tónleika í Hörpu í mars. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tónlistarkonan Laufey er lítt hrifin af lakkrís, en gefur harðfiski hæstu einkunn í nýju myndskeiði á samfélagsmiðlinum Tiktok. 

Í myndskeiðinu, sem bandaríski áhrifavaldurinn Shan Rizwan birti, prufa þau alls konar íslenskt góðgæti.

Myndskeiðið er greinilega tekið upp í Hörpu en Laufey hélt þrenna tónleika í Eldborg í mars. 

Meðal annars prufa þau Þrista, Lindu buff, harðfisk og flatkökur með osti. 

Laufey segir að einhverra hluta vegna var á boðstólnum nammi sem hún sé almennt ekki hrifin af. Hún gefur hins vegar harðfisknum 10 í einkunn. 

@shanrizwan Trying Icelandic Snacks with @laufey ♬ original sound - Shan Rizwan
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir