„Auðvitað hefðum við viljað enda þetta öðruvísi“

Hera Björk Þórhallsdóttir komst ekki áfram í undankeppni Eurovision sem fram fór í Malmö í gærkvöldi. Í viðtali sem tekið var við hana rétt eftir að úrslit lágu fyrir segist hún hafa gert sitt besta og þau hefðu viljað sjá úrslitin fara öðruvísi. 

„Mér líður bara stórkostlega. Við gerðum allt sem í okkar valdi stóð,“ sagði Hera Björk í gærkvöldi. Hún segir að þeim hafi liðið vel á sviðinu og fengið góðar viðtökur frá salnum. 

„Við fundum kærleikann flæða yfir okkur og góðar bylgjur alls staðar,“ segir hún. 

Það er samt svekkelsi að komast ekki áfram. 

Auðvitað hefðum við viljað enda þetta öðruvísi og gefa ykkur gleði á laugardagskvöldið. Við munum njóta áfram frá Malmö og vera hér áfram í þessari kærleiksbúbblu,“ segir Hera Björk. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup