Ísrael komst áfram í Eurovision

Eden Golan flutti lagið Hurricane sem komst áfram í aðalkeppnina.
Eden Golan flutti lagið Hurricane sem komst áfram í aðalkeppnina. AFP

Seinni undankeppni Eurovison var haldin í kvöld og því ljóst hvaða lönd munu keppa í úrslitunum á laugardaginn. 

Ísrael komst áfram þrátt fyrir að þátttaka þeirra í keppninni sé afar umdeild vegna aðgerða þeirra á Gasasvæðinu. 

Áhorfendur á lokaæfingu fyrir kvöldið bauluðu á söngkonu Ísraels Eden Golan er hún steig á svið og flutti lagið Hurricane, en mikil mótmæli hafa verið á götum Malmö í dag vegna þátttöku landsins. 

Eftirfarandi lönd komust áfram í kvöld:

  • Lettland
  • Austurríki 
  • Holland
  • Noregur
  • Ísrael
  • Grikkland
  • Eistland
  • Sviss
  • Georgía
  • Armenía
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir