Baulað á keppanda Ísraels

Eden Golan í upphafi keppninnar í kvöld.
Eden Golan í upphafi keppninnar í kvöld. AFP/Tobias Schwarz

Áhorfendur í Arena-höllinni í Malmö bauluðu á Eden Golan, keppanda Ísraels, í Eurovision í kvöld. BBC greinir frá.

Mikil læti urðu í áhorfendum á köflum þegar Golan flutti lagið Hurricane. Fyrst var baulað á hana og svo heyrðist hátt í stuðningsfólki hennar sem fagnaði og blönduðust fagnaðarlætin við baulið. 

Síðan heyrðist minna í áhorfendum og svo hófst sama ferlið aftur að nýju.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka