Elín og Rúnar njóta sín í Cannes 

Elín Hall og Rúnar Rúnarsson brostu blítt til ljósmyndara á …
Elín Hall og Rúnar Rúnarsson brostu blítt til ljósmyndara á Cannes. AFP

Kvikmyndaleikstjórinn Rúnar Rúnarsson frumsýndi nýjustu kvikmynd sína, Ljósbrot, á kvikmyndahátíðinni í Cannes í dag og mætti á rauða dregilinn með aðalleikkonu myndarinnar, Elínu Hall. Eins og sjá má fór vel á með þeim Rúnari og Elínu á hátíðinni sem er ein sú elsta og virtasta í heimi. 

Um myndina segir í tilkynningu að Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snúist á hliðina á svipstundu. Hefst þá rússíbanareið tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar verða stundum óskýr. 

Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í gær og stendur yfir til og með 25. maí. Kvikmynd Rúnars er sýnd í flokknum Un Certain Regard. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir