Laufey með tónleika í Royal Albert Hall

Laufey vann Grammy-verðlaun fyrr á árinu.
Laufey vann Grammy-verðlaun fyrr á árinu. AFP

Í kvöld stígur tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir á svið í Royal Albert Hall, einni þekktustu tónleikahöll heims. Uppselt er á tónleikana en tónleikahöllin tekur rúmlega 5.000 manns í sæti. 

Breska tónlistarkonan Matilda Mann verður sérstakur gestur á tónleikunum. 

Nokkrar af stærstu tónlistarstjörnum heims hafa stigið á svið tónleikahallarinnar í gegnum árin og má þar nefna Eric Clapton, Jimi Hendrix, Adele og Tinu Turner. 

Laufey er sem stendur á tónleikaferðalagi, The Bewitched Tour, og hefur flogið heimshorna á milli síðastliðna mánuði. Næst heldur hún til Indónesíu þar sem hún kemur fram á Java-jazzhátíðinni í Jakarta þann 25. maí næstkomandi.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir