Handtóku mann sem er grunaður um árásina

Buscemi var á göngu um göt­ur New York-borg­ar þegar hann …
Buscemi var á göngu um göt­ur New York-borg­ar þegar hann var kýld­ur í and­litið. mbl.is/AFP

Lögreglan í New York í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa ráðist á leikarann Steve Buscemi.

Lögreglan nafngreindi ekki manninn en hefur áður gefið út að maður að nafni Clifton Williams liggi undir grun.

Greint var frá því á dögunum að Buscemi hefði verið kýldur í andlitið þar sem hann var á göngu um götur borgarinnar. Leikarinn var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans. Hlaut hann minniháttar skurði, skrámur og áverka. 

Árásarmaðurinn flúði vettvang en árásin virðist hafa verið tilefnislaus. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir