Fyrrverandi vill að hjónabandið gangi upp

Jennifer Garner er ánægð með samband þeirra Bens Afflecks og …
Jennifer Garner er ánægð með samband þeirra Bens Afflecks og Jennifer Lopez. Samsett mynd

Leikkonan Jennifer Garner er sögð halda með stjörnuhjónunum Ben Affleck og Jennifer Lopez. Garner er fyrrverandi eiginkona Affleck en sem móðir barna hans ber hún hag hans fyrir brjósti. 

„Jennifer Garner hvetur Ben til þess að vinna í hjónbandinu við Jen,“ sagði heimildarmaður Us Weekly. „Hún styður samband þeirra heils hugar og vill ekkert meira en að hann sé hamingjusamur.“

Garner þekkir sjálf hversu erfitt það er að vera í ástarsambandi við stórstjörnu í kastljósi fjölmiðla. 

Ben Affleck og Jennifer Garner eiga saman þrjú börn en …
Ben Affleck og Jennifer Garner eiga saman þrjú börn en skilnaður þeirra gekk í gegn árið 2018. AFP/FREDERIC J. BROWN

Á undanförnum dögum hafa heyrst háværar raddir þess efnis að Affleck og Lopez eigi í hjónabandserfiðleikum. Lopez og Aff­leck áttu í ástar­sam­bandi á ár­un­um 2002 til 2004. Þau tóku sam­an aft­ur árið 2021, eft­ir 17 ára aðskilnað, og gengu í hjóna­band tæpu ári síðar. 

Jennifer Lopez og Ben Affleck.
Jennifer Lopez og Ben Affleck. AFP/Michael Tran
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir