Patrik gaf út nýja plötu á miðnætti

Patrik Snær Atlason.
Patrik Snær Atlason. Ljósmynd/Anna Maggý Grímsdóttir

Tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, gaf út plötuna PBT 2.0 á miðnætti. Þetta er hans önnur plata en kappinn skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ári síðan.

Um er að ræða níu laga skífu þar sem meðal annars tónlistarkonan Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, oftast nefnd Gugusar, syngur með Patrik í laginu Horfir á mig.

Lagið Skína sem hann gerði ásamt tónlistarmanninum Loga Tómassyni, þekktur undir listamannsnafninu Luigi, hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom út síðasta sumar en laginu hefur verið streymt meira en tveimur milljón sinnum á streymisveitunni Spotify.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vanræktu hvorki vini þína né vandamenn. Eitthvað í undirvitundinni segir þér að fara varlega í umferðinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vanræktu hvorki vini þína né vandamenn. Eitthvað í undirvitundinni segir þér að fara varlega í umferðinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård