Bækurnar sem forsetaframbjóðendur mæla með að þú lesir

Þetta eru bækurnar sem forsetaframbjóðendurnir mæla með!
Þetta eru bækurnar sem forsetaframbjóðendurnir mæla með! Samsett mynd

For­setafram­bjóðend­ur eru á allra vör­um þessa dag­ana enda stytt­ist óðum í for­seta­kosn­ing­ar.

Amts­bóka­safnið á Ak­ur­eyri hafði sam­band við fram­bjóðend­urna og báðu þá um að koma með bókameðmæli sem birt­ist á TikT­ok-reikn­ingi bóka­safns­ins. Ef les­end­ur vant­ar hug­mynd­ir að bók til að lesa um helg­ina þá eru hér nokkr­ar hug­mynd­ir.

Brennu-Njáls saga

Arn­ar Þór Jóns­son mæl­ir með Íslend­inga­sög­unni Brennu-Njáls sögu.

Brennu-Njáls saga er ein þekktasta Íslendingasagan.
Brennu-Njáls saga er ein þekkt­asta Íslend­inga­sag­an. Sam­sett mynd

Far­sæld er ferðalag

Ásdís Rán Gunn­ars­dótt­ir mæl­ir með bók­inni Far­sæld er ferðalag eft­ir Bri­an Tracy.

Farsæld er ferðalag greinir frá einföldum en nauðsynlegum skrefum sem …
Far­sæld er ferðalag grein­ir frá ein­föld­um en nauðsyn­leg­um skref­um sem há­marka far­sæld í líf­inu. Sam­sett mynd

Virkj­um Bessastaði

Ástþór Magnús­son mæl­ir með bók­inni Virkj­um Bessastaði sem hann skrifaði sjálf­ur.

Ástþór Magnússon gaf út bókina Virkjum Bessastaði í aðdraganda forsetakostninga …
Ástþór Magnús­son gaf út bók­ina Virkj­um Bessastaði í aðdrag­anda for­seta­kostn­inga árið 1996. mbl.is/Ó​ttar

Bróðir minn Ljós­hjarta

Bald­ur Þór­halls­son mæl­ir með bók­inni Bróðir minn Ljóns­hjarta eft­ir Astrid Lind­gren.

Bróðir minn Ljónshjarta er mörgum kunnug, en fjallar um bræðurna …
Bróðir minn Ljóns­hjarta er mörg­um kunn­ug, en fjall­ar um bræðurna Snúð og Jónatan. Sam­sett mynd

Tár, bros og takka­skór

Ei­rík­ur Ingi Jó­hanns­son mæl­ir með bók­inni Tár, bros og takka­skór eft­ir Þorgrím Þrá­ins­son. 

Tár, bros og takkaskór kom fyrst út árið 1990 og …
Tár, bros og takka­skór kom fyrst út árið 1990 og hef­ur slegið ræki­lega í gegn. Sam­sett mynd

Ung­frú Ísland

Halla Hrund Loga­dótt­ir mæl­ir með bók­inni Ung­frú Ísland eft­ir Auði Övu Ólafs­dótt­ur.

Ungfrú Ísland er sjötta skáldsaga Auðar Övu og fjallar um …
Ung­frú Ísland er sjötta skáld­saga Auðar Övu og fjall­ar um sköp­un­arþrána í heimi þar sem karl­menn fæðast skáld og kon­um er boðið að vera Ung­frú Ísland. Sam­sett mynd

Lífs­regl­urn­ar fjór­ar 

Halla Tóm­as­dótt­ir mæl­ir með bók­inni Lífs­regl­urn­ar fjór­ar eft­ir Don Migu­el Ruiz.

Höfundur bókarinnar, Don Miguel Ruiz, er af ætt græðara og …
Höf­und­ur bók­ar­inn­ar, Don Migu­el Ruiz, er af ætt græðara og seiðmanna og er heimsþekkt­ur fyr­ir bæk­ur sín­ar og fyr­ir­lestra. Sam­sett mynd

Aðventa

Helga Þóris­dótt­ir mæl­ir með bók­inni Aðventa eft­ir Gunn­ar Gunn­ars­son.

Aðventa hefur notið mikilla vinsælda og verið þýdd á um …
Aðventa hef­ur notið mik­illa vin­sælda og verið þýdd á um 20 tungu­mál. Sam­sett mynd

Valsk­an

Jón Gn­arr mæl­ir með bók­inni Valsk­an eft­ir Nönnu Rögn­vald­ar­dótt­ur.

Bókin fjallar um prestsdótturina Völku sem á sér ýmsa drauma.
Bók­in fjall­ar um prests­dótt­ur­ina Völku sem á sér ýmsa drauma. Sam­sett mynd

Bréf til Láru

Katrín Jak­obs­dótt­ir mæl­ir með bók­inni Bréf til Láru eft­ir Þór­berg Þórðar­son.

Bréf til Láru er íslensk klassík sem kom fyrst út …
Bréf til Láru er ís­lensk klass­ík sem kom fyrst út árið 1924. Sam­sett mynd


Pass­íusálm­ar

Stein­unn Ólína mæl­ir með Pass­íusálm­um Hall­gríms Pét­urs­son­ar.

Sálmana orti Hallgrímur Pétursson á árunum 1656-1659 og hafa verið …
Sálm­ana orti Hall­grím­ur Pét­urs­son á ár­un­um 1656-1659 og hafa verið hluti af páska­hefð Íslend­inga um langt skeið. Sam­sett mynd

Ver­öld Soffíu

Vikt­or Trausta­son mæl­ir með bók­inni Ver­öld Soffíu eft­ir Jostein Ga­ar­der.

Bókin fjallar um Soffíu Amundsen sem lærir um kenningar helstu …
Bók­in fjall­ar um Soffíu Amundsen sem lær­ir um kenn­ing­ar helstu heim­spek­inga Evr­ópu og reyn­ir um leið að leysa dul­ar­fullt mál. Sam­sett mynd
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhverja óvænta gesti ber að garði og í þeim hópi er maður sem mun reynast vinur ef þið ræktið sambandið. Vertu raunsær og varastu að láta óskhyggjuna taka öll völd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Einhverja óvænta gesti ber að garði og í þeim hópi er maður sem mun reynast vinur ef þið ræktið sambandið. Vertu raunsær og varastu að láta óskhyggjuna taka öll völd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son