Kom opinberlega út úr skápnum sem samkynhneigð

Jessica Gunning.
Jessica Gunning. LEON BENNETT

Leikkonan Jessica Gunning, best þekkt fyrir hlutverk sitt í bresku þáttaröðinni Baby Reindeer, tjáði sig í fyrsta sinn opinberlega um kynhneigð sína á þriðjudag.

Gunning, 38 ára, greindi frá þessu í hlaðvarpsþættinum Reign With Josh Smith og sagði meðal annars frá því þegar hún kom fyrst út úr skápnum.

„Ég kom út úr skápnum í nóvember 2022. Það var stórt, mjög stórt skref,“ útskýrði Gunning sem sagðist hafa fundið sitt sanna sjálf um leið og hún viðurkenndi fyrir sjálfri sér að hún væri samkynhneigð. 

„Djúpt í undirmeðvitundinni skynjaði ég þetta en það tók mig 36 ár að átta mig fullkomlega á þessu. Þegar það gerðist fann ég fyrir miklum friði.“

Gunning, sem skaust upp á stjörnuhimininn með látum fyrr á þessu ári, hlaut mikið lof fyrir leik sinn í Baby Reindeer

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup