Charles Spencer færist nær réttlæti

Charles Spencer.
Charles Spencer. Ljósmynd/AFP

Bresk yf­ir­völd hafa komið af stað lög­reglu­rann­sókn í Maidwell Hall, heima­vist­ar­skól­an­um fyr­ir drengi efri stétta Bret­lands, þar sem jarl­inn Char­les Spencer, bróðir Díönu Prins­essu, seg­ist hafa verið mis­notaður sem nem­andi á átt­unda ára­tugn­um.  

Þetta kem­ur fram í lög­reglu til­kynn­ingu frá Nort­hampt­ons­hire lög­regl­unni.

Lög­regl­an seg­ir að fleiri kyn­ferðis­brot hafa átt sér stað gegn öðrum drengj­um sem voru nem­end­ur við skól­ann á svipuðum tíma og að þau mál verði líka rann­sökuð.

Nort­hampt­ons­hire lög­regl­an tek­ur öll­um ásök­un­um og til­kynn­ing­um um mis­notk­un mjög al­var­lega. Við mun­um skoða all­ar mögu­leg­ar leiðir í þess­ari rann­sókn sem geta hjálpað til við að koma gerend­um fyr­ir rétt,“ seg­ir talsmaður lög­reglu. 

Yngri bróðir Díönu prins­essu seg­ir frá því í bók­inni, A Very Pri­vate School, að hann hafi verið átta ára þegar hann byrjaði í Maidwell Hall skól­an­um og hann hafi neitaði að berj­ast í gegn­um fimm löng ár í skól­an­um. Í bók­inni held­ur Char­les því fram að hann hafi upp­lifað lík­am­legt, and­legt og kyn­ferðis­legt of­beldi í drengja­skól­an­um sem er ekki langt frá æsku­heim­ili hans Alt­hrop, sveita­setri Spencer-fjöl­skyld­unn­ar. 

People

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú ætlar þér svo margt en kemur engu í verk. Gullið tækifæri bíður þín í lok mánaðar, og ef þú tekur eitt skref aftur á bak á hverjum degi, geturðu gripið það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Ívar Örn Katrín­ar­son
3
Col­leen Hoo­ver
4
Sofie Sar­en­brant
5
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú ætlar þér svo margt en kemur engu í verk. Gullið tækifæri bíður þín í lok mánaðar, og ef þú tekur eitt skref aftur á bak á hverjum degi, geturðu gripið það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Ívar Örn Katrín­ar­son
3
Col­leen Hoo­ver
4
Sofie Sar­en­brant
5
Kol­brún Val­bergs­dótt­ir