Charles Spencer færist nær réttlæti

Charles Spencer.
Charles Spencer. Ljósmynd/AFP

Bresk yfirvöld hafa komið af stað lögreglurannsókn í Maidwell Hall, heimavistarskólanum fyrir drengi efri stétta Bretlands, þar sem jarlinn Charles Spencer, bróðir Díönu Prinsessu, segist hafa verið misnotaður sem nemandi á áttunda áratugnum.  

Þetta kemur fram í lögreglu tilkynningu frá Northamptonshire lögreglunni.

Lögreglan segir að fleiri kynferðisbrot hafa átt sér stað gegn öðrum drengjum sem voru nemendur við skólann á svipuðum tíma og að þau mál verði líka rannsökuð.

Northamptonshire lögreglan tekur öllum ásökunum og tilkynningum um misnotkun mjög alvarlega. Við munum skoða allar mögulegar leiðir í þessari rannsókn sem geta hjálpað til við að koma gerendum fyrir rétt,“ segir talsmaður lögreglu. 

Yngri bróðir Díönu prinsessu segir frá því í bókinni, A Very Private School, að hann hafi verið átta ára þegar hann byrjaði í Maidwell Hall skólanum og hann hafi neitaði að berjast í gegnum fimm löng ár í skólanum. Í bókinni heldur Charles því fram að hann hafi upplifað líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi í drengjaskólanum sem er ekki langt frá æskuheimili hans Althrop, sveitasetri Spencer-fjölskyldunnar. 

People

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup