Justin Timberlake handtekinn

Justin Timberlake.
Justin Timberlake. AFP

Bandaríski söngvarinn Justin Timberlake hefur verið handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum áfengis á Long Island í New York.

Þetta hefur fjölmiðillinn AP eftir heimildarmanni sínum innan lögreglunnar.

Heimildarmaðurinn, sem kýs að koma ekki fram undir nafni, kveðst aftur á móti ekki geta farið nánar út í handtökuna á Íslandsvininum.

Umboðsmenn Timberlakes hafa ekki brugðist við beiðni AP um viðbrögð vegna handtökunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar