Scooter til Íslands á 30 ára afmæli

Hljómsveitin Scooter.
Hljómsveitin Scooter. Ljósmynd/Aðsend

Þýska teknóhljómsveitin Scooter heldur tónleika í Laugardalshöll föstudaginn 18. október. Íslenskir tónlistarmenn munu hita upp fyrir hljómsveitina. 

Scooter sem er þekkt fyrir skemmtilega tónleikaupplifun hefur áður komið fram á Íslandi og ávallt spilað fyrir fullu húsi að því fram kemur í fréttatilkynningu. Segir janframt að aðdáendur þeirra megi búast við enn kröftugri tónleikum en síðast þar sem stemningin var ótrúleg. Scooter er nú á tónleikaferð um heiminn til að fagna 30 ára afmæli sínu. Þeir munu leggja allt í sölurnar til að gera þessa tónleika eftirminnilega.

Herra Hnetusmjör, PATR!K (prettyboitjokko), DJ Gústi B, Micka Frurry, DJ Picco munu hita upp fyrir H.P. Baxxter og félaga í Scooter

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir