Félagarnir í Kaleo hittu Cher

Hér má sjá Jökul, söngvara Kaleo, og tónlistarkonuna Cher. Hljómsveitin …
Hér má sjá Jökul, söngvara Kaleo, og tónlistarkonuna Cher. Hljómsveitin birti mynd af fundinum á Instagram. Skjáskot/Instagram

Hljómsveitin Kaleo hitti stórstjörnuna Cher á dögunum. Greindu þeir frá atvikinu á Instagram-síðu sinni en þeir fengu mynd af sér með söngkonunni. 

Söngkonan sem er 78 ára leit ekki út fyrir að vera deginum eldri en félagarnir í Kaleo. Segja má að Cher sé goðsögn í lifandi lífi. Hljómsveitin Kaleo hefur þó líka gert það gott og hafa verið að spila á tónleikum í Bandaríkjunum að undanförnu. 

Það er nokkuð ljóst að margir hefðu viljað vera í sporum Jökuls og félaga í Kaleo. Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson er til að mynda einn þeirra sem skrifar athugasemd við myndina. „Alvöru,“ skrifar hann. 

View this post on Instagram

A post shared by KALEO (@officialkaleo)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir