Gerir kvikmyndir fyrir karlmenn

Kevin Costner.
Kevin Costner. AFP/ Valery HACHE

Kevin Costner er meðvitaður um að kvikmyndirnar sem hann leikur í höfða til annarra karlmanna. Hann lék nýverið í og leikstýrði myndinni Horizon: An American Saga. 

„Ég geri kvikmyndir fyrir karlmenn. Það er það sem ég geri,“ sagði Costner í hlaðvarpsviðtali á dögunum að því fram kemur á vef Us Weekly

Konur koma þó líka við sögu í kvikmyndum hans. „En ég geri ekki kvikmyndir nema ég sé með sterka kvenpersónur og þannig hef ég farið að á mínum ferli,“ sagði Costner sem leggur áherslu á að það sé ekki hægt að gera kvikmynd án þess að vera með sterka kvenpersónu. 

Costner greindi frá því að í nýju fjögurra mynda seríunni hans Horizon hefði ekki verið hægt að gera atriði án kvenna. Sienna Miller, Jena Malone, Abbey Lee og Ella Hunt leika í myndinni ásamt Costner. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir