Ásdís Rán leitar að pössun

Það er stutt síðan Ásdís Rán var í framboði til …
Það er stutt síðan Ásdís Rán var í framboði til forseta. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og athafnakona, leitar að pössun fyrir köttinn sinn í júlí. 

Hún auglýsir eftir pössuninni í Facebook-hópnum Kisupössun.

Latur og vill láta dekra við sig

Í auglýsingu sinni segir Ásdís Rán köttinn latan en félagslyndan. Þá vilji hann láta dekra við sig.

„Er einhver sem getur tekið þennan að sér í kisupössun allan júlí. Hann er ógeldur þannig það gengur betur ef það eru ekki kettir á heimilinu. Hann klórar ekki né bítur, er mjög latur en félagslyndur og vill láta dekra við sig. Getur ekki verið mikið einn heima. Hann er inniköttur en finnst gaman að chilla út á svölum eða kíkja út í garð með fylgd,“ skrifar Ásdís Rán.

Þá kemur einnig fram að hann sé kynjaköttur og sá eini sinnar tegundar á Íslandi, en hann er af tegundinni Scottish fold.

Ásdís Rán segir köttinn félagslyndan.
Ásdís Rán segir köttinn félagslyndan. Skjáskot/Facebook
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt breyta rétt. Ef þú ert með fólki sem vill komast hjá uppgjöri muntu þrýsta á þar til þú kemst að hinu sanna. Óvenjulegar hugmyndir höfða mjög sterkt til þín í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt breyta rétt. Ef þú ert með fólki sem vill komast hjá uppgjöri muntu þrýsta á þar til þú kemst að hinu sanna. Óvenjulegar hugmyndir höfða mjög sterkt til þín í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio