Martin Mull látinn

Martin Mull er látinn.
Martin Mull er látinn. AFP/Getty Images/Earl Gibson III

Bandaríski leikarinn og grínistinn Martin Mull er látinn 80 ára að aldri.

BBC greinir frá. 

Mull gerði garðinn frægann í sjónvarpsþáttunum Sabrina the Teenage Witch og Roseanne. Hann lést á heimili sínu á fimmtudag, en hann hafði glímt við langvarandi veikindi.

Dóttir Mull, Maggie Mull, minnist hans á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún hans verði sárt saknað. 

View this post on Instagram

A post shared by maggie mull (@mulltoons)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Staldraðu við taktu mark á þeirri rödd sem segir þér að rækta líkama og sál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir